Er svolítið veikur fyrir pumafötum hvort sem er innan klæða eða utan. Gæði mikil bæði í efnum og sniði. Flíkurnar endast vel.